21.11.2007 | 17:51
JÁ SÆLL
Hæ
skítakuldi ennþá hér í rússlandi, hahaha ég sem kom með stuttbuxur . Veturnir hérna geta verið ansi harðir allt upp í -40, og það er eins með sumrin hérna í júlí var +35.
Lenti í alveg furðulegu í dag, (þetta er nú allt meira og minna fuðurlegt), nema hvað ég fór á klósettið.............þau eru frekar ógeðsleg, nema hvað ég er að fara inn á klósettið og kemur ekki rússnesk kona út, ok allt í lagi með það, þær þurfa víst líka að pissa, þegar ég kem inn á þetta líka sóðalega klósett þá sá ég nú ekki alveg hvernig þessi kona gat sest á setuna?? það var bara allt gullt (piss) út um allt á setunni ,ég brosti nú út í annað og hugsaði með mér hún erna mín gæti nú aldrei pissað hér :) hvað haldiði að ég hafi þá séð???? daddarrrra fótspor á setunni?????? hvað er í gangi hér..........JÁ SÆLL , Eigum við að ræða þetta eitthvað??? þær bara standa á klósettinu! , Já konurnar geta nú líka pissað framhjá :) Þannig að ég er með þá kenningu að það séu konurnar þarna sem pissa svona líka mikið framhjá :)
Jæja langaði bara að deila þessu með ykkur
Kveðja
Sæmi
Um bloggið
Sæmundur Sæmundsson
Færsluflokkar
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
OJJJJJ... ertu að djóka??? Nei, Sæmi minn ég mundi aldrei pissa þarna. Fólk er ekki í lagi. En við vitum alveg til hvers kynjaskipt salerni eru. Það vantar greinilega í Rússlandi! En eigum við AÐ RÆÐA EITTHVAÐ hvað þú ert búinn að vera þarna lengi? Það er sko alveg kominn tími á að þú komir heim. Sonurinn er sammála. Love you!
Erna Jóhannsdóttir (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 18:23
Halló
Ha,ha mér hafði nú ekki dottið sá möguleiki í hug að standa á setunni.................
Kveðja, Hulda
Hulda (IP-tala skráð) 21.11.2007 kl. 21:39
Þetta er velþekkt úr ferðamannabransanum í Mývó, fótspor á klósettsetunni :S Jakkk....
Malla (IP-tala skráð) 22.11.2007 kl. 23:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.